Lærðu af fólki
í fremstu röð

Þróaðu nýja hæfileika hvar og hvenær sem er með vefnámskeiðum frá Frama

Frami kostar 19.900 kr. á ári. Stéttarfélög endurgreiða stærstan hluta gjaldsins.

Flest stéttarfélög endurgreiða námskeiðsgjöld Frama. Þú sendir þínu félagi kvittun frá okkur til að fá endurgreitt.

Hér að neðan eru leiðbeiningar fyrir stærstu stéttarfélög.

BHM

Endurgreiðir námskeiðsgjöld að fullu að hámarki 120.000 kr á tveggja ára tímabili. Sótt er um á mínum síðum en nánari upplýsingar má finna hér.

Efling

90% endurgreiðsla að hámarki 130.000 kr á ári. Hægt er að sækja um styrki hér.

Kennarasamband Íslands

Öll aðildafélög KÍ endurgreiða námskeiðsgjöld að fullu. Sótt er um á á heimasíðu KÍ undir mínar síður.

Sameyki

Sameyki endurgreiðir lífsleikninámskeið að fullu að hámarki 140.000 á tveggja ára tímabili. Sótt er um á vefsíðu SFR undir mínar síður.

Starfsfólk sveitarfélaga á landsbyggðinni

Starfsfólk sveitarfélaga á landsbyggðinni getur sótt sér námsstyrk í gegnum Sveitamennt. Sveitamennt endurgreiðir 90% námskeiðsgjalda að hámarki 130.000 kr á ári. Umsóknareyðublað má finna hér.

Verkafólk á landsbyggðinni

Verkafólk á landsbyggðinni getur sótt sér námsstyrk í gegnum Landsmennt. Landsmennt endurgreiðir 90% námskeiðsgjalda að hámarki 130.000 kr á ári. Umsóknareyðublað má finna hér.

VR

90% endurgreiðsla að hámarki 130.000 kr á ári. Endurgreiðslan er sótt á síðu VR undir mínar síður.

Námskeið í boði

Lærðu að skrifa skáldsögu

Allt um skrif frá einum fremsta glæpasagnahöfundi Íslands

Yrsa Sigurðardóttir

4,8
38 einkunnir

Hugsaðu stórt með Magnúsi Scheving

Komdu hlutum í verk og gerðu hugmyndir þínar að veruleika

Magnús Scheving

4,9
152 einkunnir

Lærðu að teikna

Allt frá línum, grunnformum og skuggum upp í vatnslita- og portrettmyndir

Halldór Baldursson

4,8
122 einkunnir

Komdu þér í form

Leiðarvísir að bættri heilsu og auknum lífsgæðum í hnitmiðuðu námskeiði

Evert Víglundsson

4,8
207 einkunnir

Ljósmyndun með Baldri Kristjáns

Lærðu ljósmyndun af einum fremsta ljósmyndara landsins

Baldur Kristjáns

4,6
134 einkunnir

Lærðu að skrifa bók

Allt sköpunarferlið frá innblæstri til útgáfu. Uppgötvaðu þitt innra skáld

Einar Kárason

4,8
192 einkunnir

Grænkeraréttir

Lærðu að elda hollan og hamingjuríkan mat

Guðrún Sóley

4,7
78 einkunnir

Bókhald og rekstur

Lærðu allt um bókhald og um leið grunnatriðin í rekstri fyrirtækja

Silja Dögg

4,7
143 einkunnir

Grafísk hönnun

Lærðu undirstöðuatriði hönnunar og útbúðu efni fyrir vef- og prentmiðla

Hrafnhildur

4,8
268 einkunnir

Excel grunnnámskeið

Lærðu algengustu formúlurnar ásamt vinnslu, greiningu og framsetningu gagna

Hrólfur

4,6
162 einkunnir

Google Analytics

Lærðu að mæla og skilja hegðun notenda með fullkomnasta vefmælingartóli heims

Sverrir

4,5
98 einkunnir

Forritun fyrir byrjendur

Lærðu að forrita þína eigin vefsíðu með HTML, CSS og Bootstrap

Björn

4,7
207 einkunnir

WordPress skref fyrir skref

Náðu tökum á WordPress og búðu til nýjar vefsíður án forritunarkunnáttu

Enar

4,6
78 einkunnir

Fjármál fyrirtækja

Lærðu allt um vexti, ársreikninga, fjármögnun og fjárfestingar

Úlfar

4,6
83 einkunnir

Photoshop grunnnámskeið

Lærðu að vinna með ljósmyndir og búa til grafískt efni á mettíma

Halldór

4,6
60 einkunnir

SQL grunnnámskeið

Lærðu að nota gagnagrunna til að skilja gögn og taka upplýstari ákvarðanir

Marinó

4,6
53 einkunnir

Forritun með Python

Lærðu að búa til þín eigin forrit á auðveldan hátt

Sæmundur

4,5
48 einkunnir

Vefforritun með JavaScript

Lærðu undirstöðuatriðin í vinsælasta forritunarmáli heims

Björn

4,6
67 einkunnir

15 fyrirlestrar

Hvert námskeið inniheldur 15 fyrirlestra að meðaltali sem eru um 10 mínútur að lengd hver

Spjallsvæði

Fáðu aðstoð frá kennaranum og samnemendum eftir hvern fyrirlestur á sérstöku spjallsvæði

Þinn hraði

Ævilangur aðgangur er að öllum námskeiðum svo þú getur klárað á þínum eigin hraða

Spurt og svarað

Fyrir hverja eru námskeiðin?
Námskeiðin hjá Frama eru fyrir þá sem vilja að bæta við sig nýrri þekkingu og hæfileikum. Þau henta til dæmis þeim sem vilja styrkja stöðu sína á vinnumarkaði, annað hvort í núverandi starfi eða til að undirbúa sig fyrir næsta starf.
Endurgreiða stéttarfélög námskeiðsgjaldið?
Flest stéttarfélög endurgreiða stóran eða allan hluta námskeiðsgjaldsins. Við höfum tekið saman endurgreiðslustefnu stærstu stéttarfélaga sem má sjá hér.
Fæ ég skírteini fyrir að ljúka námskeiði?
Já, öllum námskeiðum okkar fylgir útskriftarskírteini fyrir þá sem klára. Þú getur til dæmis sýnt skírteinið næsta launaviðtali eða tekið það fram á ferilskránni þinni þegar þú sækir um næsta starf.
Hvaða búnað þarf ég til að læra hjá ykkur?
Öll námskeið hjá okkur virka bæði fyrir Windows og Mac stýrikerfin. Sum námskeið, til dæmis Excel námskeiðið, krefjast þess einnig að þú hafir aðgang að ákveðnum forritum í tölvunni þinni. Nánari upplýsingar um tæknilegar kröfur eru á hverri námskeiðssíðu.
Er hægt að kaupa öll námskeiðin í einum pakka?
Já, við bjóðum upp á áskrift sem veitir aðgang að öllum námskeiðunum. Áskriftin kostar 19.900 krónur á ári.
Ég er með aðra spurningu
Ekkert mál - sendu okkur skilaboð hér á síðunni eða tölvupóst á hjalp@frami.is og við svörum um hæl.

Nemendur gefa námskeiðunum 4,8 af 5 í meðaleinkunn

Við ábyrgjumst að allir séu ánægðir með námskeiðin okkar og endurgreiðum þér að fullu ef þú óskar eftir því innan 30 daga.

Byrjaðu í dag

Fyrirtækið

Frami menntun ehf.

Laugavegi 10

101 Reykjavík