Baldur Kristjáns kennir þér ljósmyndun í 14 fyrirlestrum. Hann fer meðal annars yfir eftirfarandi atriði:
Auk fyrirlestranna fylgjumst við með Baldri í ljósmyndatöku fyrir Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar.
Vefnámskeið með Baldri Kristjáns. Innifalið eru 14 fyrirlestrar, innra net þar sem þú getur horft í öllum tækjum og skírteini þegar þú klárar.
Frá 19.900 kr. - sjá öll námskeið í boði
EÐA
Vissir þú að flest stéttarfélög endurgreiða stóran hluta námskeiðsgjaldsins? Sjá nánar hér.
Flest stéttarfélög endurgreiða námskeiðsgjöld Frama. Finndu þitt stéttarfélag hér að neðan
Baldur Kristjáns
Baldur Kristjáns er einn af þekktustu ljósmyndurum þjóðarinnar. Meðal fyrirtækja sem Baldur hefur unnið með má nefna Nike, Spotify og Coca Cola. Þá hafa verk hans ratað á síður blaðanna New York Times og Der Spiegel.
Baldur sérhæfir sig í umhverfis- og portrett-ljósmyndum þar sem hann kynnist fyrirsætunum vel og blandar umhverfi þeirra síðan á smekklegan hátt inn í myndirnar. Hann hefur sérstaka unun af því að taka myndir af gömlum hrukkóttum andlitum þar sem hver hrukka segir sögur af fyrri reynslu og ævintýrum.
Námskeiðið hentar öllum sem:
Eftir námskeiðið munt þú geta:
Skoðaðu hvaða fyrirlestrar og annað efni er innifalið í námskeiðinu
Námskeiðið er kennt á netinu. Þú getur byrjað hvenær sem er.
Með því að skrá þig í áskrift færð þú ótakmarkaðan aðgang að öllum námskeiðum Frama. Auk þess færðu aðgang að nýjum námskeiðum um leið og þau koma út. Þú getur sagt upp áskriftinni hvenær sem er.
Þegar þú hefur lokið við námskeiðið færðu útskriftarskírteini sem staðfestir það sem þú lærðir.
Þú getur notað skírteinið til þess að sýna núverandi eða verðandi vinnuveitanda þínum eða sett staðfestinguna á ferilskrána þína.