Lærðu að hanna falleg heimili og rými með Sæbjörgu Guðjónsdóttur, eða Sæju. Á námskeiðinu fer hún meðal annars yfir:
Námskeiðið er kennt á netinu og þú færð aðgang að öllu efninu um leið og þú skráir þig.
Vefnámskeið með Sæju. Innifalið eru 17 fyrirlestrar, innra net þar sem þú getur horft í öllum tækjum og skírteini þegar þú klárar.
Frá 19.900 kr. - sjá öll námskeið í boði
EÐA
Vissir þú að flest stéttarfélög endurgreiða stóran hluta námskeiðsgjaldsins? Sjá nánar hér.
Flest stéttarfélög endurgreiða námskeiðsgjöld Frama. Finndu þitt stéttarfélag hér að neðan
Sæja
Sæbjörg Guðjónsdóttir, eða Sæja, eins og hún er alltaf kölluð, útskrifaðist sem innanhússhönnuður árið 2011 frá KLC School of Design/University of Brighton. Sama ár vann hún John Cullen Lighting Design verðlaunin fyrir vinnu sína. Sæja hefur starfað bæði hér á landi og erlendis eftir að hún lauk náminu, og starfaði meðal annars hjá arkitektastofunni the Manser Practice í London.
Sæja stofnaði sína eigin hönnunarstofu árið 2016 og starfar nú þar samhliða því að taka þátt í hönnunarsamkeppnum í samstarfi við aðra. Fjölbreytt reynsla Sæju í faginu gefur henni djúpa innsýn í alla þætti innanhússhönnunar og einstaka færni í að útskýra þá.
Námskeiðið hentar öllum sem:
Eftir námskeiðið munt þú skilja:
Skoðaðu hvaða fyrirlestrar og annað efni er innifalið í námskeiðinu
Námskeiðið er kennt á netinu. Þú getur byrjað hvenær sem er.
Með því að skrá þig í áskrift færð þú ótakmarkaðan aðgang að öllum námskeiðum Frama. Auk þess færðu aðgang að nýjum námskeiðum um leið og þau koma út. Þú getur sagt upp áskriftinni hvenær sem er.
Þegar þú hefur lokið við námskeiðið færðu útskriftarskírteini sem staðfestir það sem þú lærðir.
Þú getur notað skírteinið til þess að sýna núverandi eða verðandi vinnuveitanda þínum eða sett staðfestinguna á ferilskrána þína.