Hlynur Andrésson er einn af bestu hlaupurum Íslands. Á námskeiðinu fer hann meðal annars yfir:
Námskeiðið er kennt á netinu og þú færð aðgang að öllu efninu um leið og þú skráir þig. Þ. Námskeiðinu fylgja einnig æfingaáætlanir fyrir mismunandi vegalengdir.
Vefnámskeið með Hlyni Andréssyni. Innifalið eru 16 fyrirlestrar, innra net þar sem þú getur horft í öllum tækjum og skírteini þegar þú klárar.
Frá 19.900 kr. - sjá öll námskeið í boði
EÐA
Vissir þú að flest stéttarfélög endurgreiða stóran hluta námskeiðsgjaldsins? Sjá nánar hér.
Flest stéttarfélög endurgreiða námskeiðsgjöld Frama. Finndu þitt stéttarfélag hér að neðan
Hlynur Andrésson
Hlynur Andrésson byrjaði að hlaupa 18 ára gamall, og hefur síðan þá slegið flest met í íþróttinni. Hann er Íslandsmethafi í maraþoni, hálf-maraþoni, 10 km götuhlaupi, 10 km á braut, 3000 m á braut og 3000 m hindrunarhlaupi. Þar að auki á hann nokkur önnur met innanhúss.
Hlynur keppir með landsliðinu og hefur meðal annars keppt í heimsmeistarkeppninni í hálf-maraþoni. Hann stefnir á Ólympíuleikana og er að einbeita sér að maraþonhlaupum.
Námskeiðið hentar öllum sem:
Eftir námskeiðið munt þú skilja:
Skoðaðu hvaða fyrirlestrar og annað efni er innifalið í námskeiðinu
Námskeiðið er kennt á netinu. Þú getur byrjað hvenær sem er.
Með því að skrá þig í áskrift færð þú ótakmarkaðan aðgang að öllum námskeiðum Frama. Auk þess færðu aðgang að nýjum námskeiðum um leið og þau koma út. Þú getur sagt upp áskriftinni hvenær sem er.
Þegar þú hefur lokið við námskeiðið færðu útskriftarskírteini sem staðfestir það sem þú lærðir.
Þú getur notað skírteinið til þess að sýna núverandi eða verðandi vinnuveitanda þínum eða sett staðfestinguna á ferilskrána þína.
Auk fyrirlestranna fylgja æfingaáætlanir með námskeiðinu.
Með námskeiðinu fylgja æfingaáætlanir sem Hlynur setti saman fyrir þá sem ætla að undirbúa sig fyrir ákveðnar hlaupavegalengdir. Áætlanirnar eru allar 8 vikna langar og eru nemendur hvattir til þess að aðlaga þær að vild að sínum markmiðum.
Innifaldar eru áætlanir fyrir 10 kílómetra hlaup, hálft maraþon og maraþon. Einnig er áætlun fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu hlaupaskref.