Grænkeraréttir

Vefnámskeið með Guðrúnu Sóleyju

Um námskeiðið

Guðrún Sóley kennir þér allt um mataræði grænkera í 19 fyrirlestrum. Á námskeiðinu fer hún meðal annars yfir:

  • Undirstöðurnar: Hvað felst í því að vera grænkeri?
  • Val á hráefnum: Hvernig velur maður fjölbreytt og næringarík hráefni?
  • Áskoranir: Hvaða áskoranir fylgja grænkerafæðinu? Hvernig tekst maður á við þær?
  • Fyrstu skrefin: Hvernig fetar maður fyrstu skrefin í grænkeralífstíl?
  • Uppskriftir: Hvaða grænkerarétti getur maður eldað í morgunmat? En í kvöldmat?
  • Valkostir: Hvað er hægt að nota í stað kjöts? Hvernig matreiðir maður það? Hvaða mjólkurvörur eru í boði?

Auk fyrirlestranna fylgja með námskeiðinu uppskriftir að grænkeraréttum sem þú getur eldað heima hjá þér og leslisti svo þú getir kafað dýpra í efnið.


Námskeiðið er kennt á netinu og þú færð aðgang að öllu efninu um leið og þú skráir þig.

Skráning

Vefnámskeið með Guðrúnu Sóleyju. Innifalið eru 19 fyrirlestrar, innra net þar sem þú getur horft í öllum tækjum og skírteini þegar þú klárar.

Frá 19.900 kr. - sjá öll námskeið í boði

EÐA

Vissir þú að flest stéttarfélög endurgreiða stóran hluta námskeiðsgjaldsins? Sjá nánar hér.

Flest stéttarfélög endurgreiða námskeiðsgjöld Frama. Finndu þitt stéttarfélag hér að neðan



Kennarinn þinn

Guðrún Sóley

Guðrún Sóley hefur verið áberandi talsmaður grænkera-mataræðisins á Íslandi. Hún er höfundur bókarinnar Grænkerakrás­ir Guðrún­ar Sól­eyj­ar: veg­an upp­skrift­ir fyr­ir mannúðleg mat­ar­göt, sem kom út árið 2018. Þar má finna fjölda uppskrifta auk heilræða um grænkera-mataræðið.

Guðrún Sóley starfar sem sjónvarpskona á RÚV. Þar útbjó hún m.a. grænkera-útgáfur af vinsælum grillréttum í þáttaröðinni Sumarið síðastliðið sumar. Þá hefur hún haldið fjölda námskeiða í eldamennsku á síðustu árum.

Fyrir hverja er námskeiðið?

Námskeiðið hentar öllum sem:

  • vilja elda bragðgóða og næringarríka rétti
  • hafa áhuga á vegan mataræðinu
  • vilja fræðast um leiðir til að lifa vegan lífsstíl
  • vilja læra um næringu og hráefnaval

Hvað mun ég læra?

Eftir námskeiðið munt þú geta:

  • eldað fjölbreytta veganrétti í öll mál
  • verslað í matinn fyrir grænkerarétti
  • lifað grænkera-lífsstíl og mætt helstu áskorunum
  • ákveðið hvaða mataræði hentar þér best

Efnistök

Skoðaðu hvaða fyrirlestrar og annað efni er innifalið í námskeiðinu

Mataræði grænkera
Inngangur
1:59
Grænkeralífstíll
11:53
Hráefni
5:46
Próteingjafar
4:31
Mjólkurvörur og ostar
6:48
Grænmeti og ávextir
5:52
Fyrstu skrefin
3:33
Grænkeraréttir
Hafragrautur
4:58
Hafragrautur (seinni hluti): tvö tilbrigði
4:55
Feikon
8:54
Vegan majónes
4:05
BLT samloka
2:44
Eggjahræra
5:06
Búddaskál
14:54
Lasagna
9:28
Lasagna (annar hluti): bechamel sósa
4:38
Lasagna (þriðji hluti): samsetning
9:07
Hamborgarar
9:43
Uppskriftir
Lok námskeiðs
Lokaorð
1:42
Könnun
Útskriftarskírteini

19 fyrirlestrar | aðstoð innifalin

Námskeiðið er kennt á netinu. Þú getur byrjað hvenær sem er.

Fáðu öll námskeiðin

Með því að skrá þig í áskrift færð þú ótakmarkaðan aðgang að öllum námskeiðum Frama. Auk þess færðu aðgang að nýjum námskeiðum um leið og þau koma út. Þú getur sagt upp áskriftinni hvenær sem er.

Styrktu ferilskrána

Þegar þú hefur lokið við námskeiðið færðu útskriftarskírteini sem staðfestir það sem þú lærðir.

Þú getur notað skírteinið til þess að sýna núverandi eða verðandi vinnuveitanda þínum eða sett staðfestinguna á ferilskrána þína.

Spurt og svarað

Hvað er innifalið?
Námskeiðið samanstendur af 19 fyrirlestrum sem þú færð aðgang að á nemendasvæði Frama. Þú getur jafnframt spurt spurninga á nemendasvæðinu. Þegar þú lýkur námskeiðinu færðu sent útskriftarskírteini.
Hvað gildir aðgangurinn lengi?
Ævilangur aðgangur er að námskeiðinu ef þú kaupir það stakt. Ef þú skráir þig í áskrift færðu fullan aðgang að námskeiðinu auk allra annarra námskeiða Frama í eitt ár. Áskriftin endurnýjast sjálfkrafa og hægt er að segja henni upp hvenær sem er.
Get ég fengið styrk frá stéttarfélagi?
Flest stéttarfélög endurgreiða stóran eða allan hluta námskeiðsgjaldsins. Skoðaðu endurgreiðslustefnu stéttarfélaga með því að smella hér.
Ég er með aðra spurningu
Ekkert mál - sendu okkur skilaboð hér á síðunni eða tölvupóst á hjalp@frami.is og við svörum um hæl.

Byrjaðu að læra í dag

Fyrirtækið

Frami menntun ehf.

Grandagarði 16

101 Reykjavík