Guðrún Sóley kennir þér allt um mataræði grænkera í 19 fyrirlestrum. Á námskeiðinu fer hún meðal annars yfir:
Auk fyrirlestranna fylgja með námskeiðinu uppskriftir að grænkeraréttum sem þú getur eldað heima hjá þér og leslisti svo þú getir kafað dýpra í efnið.
Námskeiðið er kennt á netinu og þú færð aðgang að öllu efninu um leið og þú skráir þig.
Vefnámskeið með Guðrúnu Sóleyju. Innifalið eru 19 fyrirlestrar, innra net þar sem þú getur horft í öllum tækjum og skírteini þegar þú klárar.
Frá 19.900 kr. - sjá öll námskeið í boði
EÐA
Vissir þú að flest stéttarfélög endurgreiða stóran hluta námskeiðsgjaldsins? Sjá nánar hér.
Flest stéttarfélög endurgreiða námskeiðsgjöld Frama. Finndu þitt stéttarfélag hér að neðan
Guðrún Sóley
Guðrún Sóley hefur verið áberandi talsmaður grænkera-mataræðisins á Íslandi. Hún er höfundur bókarinnar Grænkerakrásir Guðrúnar Sóleyjar: vegan uppskriftir fyrir mannúðleg matargöt, sem kom út árið 2018. Þar má finna fjölda uppskrifta auk heilræða um grænkera-mataræðið.
Guðrún Sóley starfar sem sjónvarpskona á RÚV. Þar útbjó hún m.a. grænkera-útgáfur af vinsælum grillréttum í þáttaröðinni Sumarið síðastliðið sumar. Þá hefur hún haldið fjölda námskeiða í eldamennsku á síðustu árum.
Námskeiðið hentar öllum sem:
Eftir námskeiðið munt þú geta:
Skoðaðu hvaða fyrirlestrar og annað efni er innifalið í námskeiðinu
Námskeiðið er kennt á netinu. Þú getur byrjað hvenær sem er.
Með því að skrá þig í áskrift færð þú ótakmarkaðan aðgang að öllum námskeiðum Frama. Auk þess færðu aðgang að nýjum námskeiðum um leið og þau koma út. Þú getur sagt upp áskriftinni hvenær sem er.
Þegar þú hefur lokið við námskeiðið færðu útskriftarskírteini sem staðfestir það sem þú lærðir.
Þú getur notað skírteinið til þess að sýna núverandi eða verðandi vinnuveitanda þínum eða sett staðfestinguna á ferilskrána þína.