Á námskeiðinu er meðal annars farið yfir:
Námskeiðið er kennt á netinu og þú færð aðgang að öllu efninu um leið og þú skráir þig.
Vefnámskeið með Jennu Huld Eysteinsdóttur. Innifalið eru 15 fyrirlestrar, innra net þar sem þú getur horft í öllum tækjum og skírteini þegar þú klárar.
Frá 19.900 kr. - sjá öll námskeið í boði
EÐA
Vissir þú að flest stéttarfélög endurgreiða stóran hluta námskeiðsgjaldsins? Sjá nánar hér.
Flest stéttarfélög endurgreiða námskeiðsgjöld Frama. Finndu þitt stéttarfélag hér að neðan
Jenna Huld
Dr. Jenna Huld Eysteinsdóttir er húðlæknir og hefur starfað við húð- og kynsjúkdómalækningar í yfir áratug. Hún er einn stofnanda Húðvaktarinnar og einn af eigendum Húðlæknastöðvarinnar á Smáratorgi, þar sem hún hóf störf árið 2015 eftir sérnám í húðsjúkdómalækningum við Sahlgrenska sjúkrahúsið í Gautaborg.
Jenna Huld hefur mikinn áhuga á heilbrigði húðar og meðhöndlun húðsjúkdóma. Hún skrifar reglulega pistla um málefni tengd húðinni, svarar spurningum lesenda á mbl.is og heldur ásamt Rögnu Hlín og Örnu Björk hlaðvarpinu Húðkastið, þar sem áhersla er lögð á fræðslu og upplýsta umræðu um húð og húðumhirðu.
Námskeiðið hentar öllum sem:
Eftir námskeiðið munt þú skilja:
Skoðaðu hvaða fyrirlestrar og annað efni er innifalið í námskeiðinu
Námskeiðið er kennt á netinu. Þú getur byrjað hvenær sem er.
Með því að skrá þig í áskrift færð þú ótakmarkaðan aðgang að öllum námskeiðum Frama. Auk þess færðu aðgang að nýjum námskeiðum um leið og þau koma út. Þú getur sagt upp áskriftinni hvenær sem er.
Þegar þú hefur lokið við námskeiðið færðu útskriftarskírteini sem staðfestir það sem þú lærðir.
Þú getur notað skírteinið til þess að sýna núverandi eða verðandi vinnuveitanda þínum eða sett staðfestinguna á ferilskrána þína.
