Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, hefur í áratugi skapað eftirminnilegar auglýsingar og herferðir sem hafa orðið hluti af íslenskri menningu. Á námskeiðinu fer Valli meðal annars yfir:
Námskeiðið er kennt á netinu og þú færð aðgang að öllu efninu um leið og þú skráir þig.
Vefnámskeið með Valla Sport. Innifalið eru 15 fyrirlestrar, innra net þar sem þú getur horft í öllum tækjum og skírteini þegar þú klárar.
Frá 19.900 kr. - sjá öll námskeið í boði
EÐA
Vissir þú að flest stéttarfélög endurgreiða stóran hluta námskeiðsgjaldsins? Sjá nánar hér.
Flest stéttarfélög endurgreiða námskeiðsgjöld Frama. Finndu þitt stéttarfélag hér að neðan
 
        Valli Sport
Valli Sport hefur starfað við auglýsingagerð og markaðssetningu í yfir tvo áratugi. Hann er einn af stofnendum auglýsingastofunnar Pipar\TBWA, sem hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir skapandi og árangursrík verkefni.
Valli hefur komið að fjölmörgum herferðum sem hafa markað spor í íslenskri menningu og mótað ímynd margra þekktra vörumerkja. Hann er þekktur fyrir hugmyndaauðgi, húmor og hæfileikann til að fanga anda hvers verkefnis á einlægan og eftirminnilegan hátt.
Námskeiðið hentar öllum sem:
Eftir námskeiðið munt þú skilja:
Skoðaðu hvaða fyrirlestrar og annað efni er innifalið í námskeiðinu
Námskeiðið er kennt á netinu. Þú getur byrjað hvenær sem er.
Með því að skrá þig í áskrift færð þú ótakmarkaðan aðgang að öllum námskeiðum Frama. Auk þess færðu aðgang að nýjum námskeiðum um leið og þau koma út. Þú getur sagt upp áskriftinni hvenær sem er.
Þegar þú hefur lokið við námskeiðið færðu útskriftarskírteini sem staðfestir það sem þú lærðir.
Þú getur notað skírteinið til þess að sýna núverandi eða verðandi vinnuveitanda þínum eða sett staðfestinguna á ferilskrána þína.
