Uppeldi

Vefnámskeið með Margréti Pálu

Um námskeiðið

Magga Pála leikskólakennari og stofnandi Hjallastefnunar er brautryðjandi í uppeldisaðferðum innan skólakerfisins á Íslandi. Á námskeiðinu fer hún meðal annars yfir:

 • Uppeldishæfni: Hvernig erum við sem uppalendur? Hvernig vorum við alin upp og hvað viljum við gera öðruvísi?
 • Fjölskylduna ehf: Hvernig má líkja fjölskyldunni við fyrirtæki og hvað er gott að hafa í huga við daglegt skipulag
 • Hegðun: Hvernig má kenna jákvæða hegðun með reglum og aga
 • Kynbundna eiginleika: Hvernig má draga fram jákvæðu eiginleika kynjanna
 • Þarfir barna: Matur, svefn, klæðnaður og hreinlæti
 • Mörk: Hvernig má setja mörk í leik og starfi

Námskeiðið er kennt á netinu og þú færð aðgang að öllu efninu um leið og þú skráir þig.

Skráning

Vefnámskeið með Margréti Pálu. Innifalið eru 14 fyrirlestrar, innra net þar sem þú getur horft í öllum tækjum og skírteini þegar þú klárar.

Frá 19.900 kr. - sjá öll námskeið í boði

EÐA

Vissir þú að flest stéttarfélög endurgreiða stóran hluta námskeiðsgjaldsins? Sjá nánar hér.

Flest stéttarfélög endurgreiða námskeiðsgjöld Frama. Finndu þitt stéttarfélag hér að neðanKennarinn þinn

Magga Pála

Margrét Pála Ólafsdóttir, betur þekkt sem Magga Pála, hefur starfað sem leikskólakennari í fjölda ára og er frumkvöðull í uppeldismálum hér á landi.

Magga Pála lauk framhaldsnámi í stjórnun og í uppeldis- og menntafræði. Magga Pála er stofnandi Hjallastefnunnar og í dag eru 12 starfandi leik- og grunnskólar á hennar vegum. Magga Pála hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir störf sín en meðal annars Jafnréttisverðlaun Jafnréttisráðs ásamt viðurkenningum fyrir frumkvöðlastarf.

Fyrir hverja er námskeiðið?

Námskeiðið hentar öllum sem:

 • eru foreldrar eða uppalendur
 • eru verðandi foreldrar eða uppalendur
 • starfa með börnum
 • hafa áhuga á börnum

Hvað mun ég læra?

Eftir námskeiðið munt þú skilja:

 • hvað getur haft áhrif á þínar uppeldisaðferðir
 • hvernig má kenna börnum aga og reglur á jákvæðan hátt
 • hvað sé gott að hafa í huga þegar við notum umbun og refsingu
 • jákvæða eiginleika kynjanna
 • hvað er gott að hafa í huga við matar- og svefntíma, klæðnað og hreinlæti

Efnistök

Skoðaðu hvaða fyrirlestrar og annað efni er innifalið í námskeiðinu

Grunnur
Inngangur
4:41
Hvernig erum við sem uppalendur?
7:30
Fjölskyldan ehf
9:16
Góð ráð
Hugsun og hegðun
8:48
Hegðunarkennsla
6:00
Jákvæður agi
10:54
Daglegt líf
Átakasvæði
10:28
Svefn, matur og hreinlæti
9:50
Stúlkur og drengir
9:38
Kynbundnir eiginleikar
8:16
Dæmisögur um kynjamun
8:04
Starfað með börnum
11:35
Talað við börn
9:35
Lok námskeiðs
Lokaorð
1:39
Könnun
Útskriftarskírteini

14 fyrirlestrar | aðstoð innifalin

Námskeiðið er kennt á netinu. Þú getur byrjað hvenær sem er.

Fáðu öll námskeiðin

Með því að skrá þig í áskrift færð þú ótakmarkaðan aðgang að öllum námskeiðum Frama. Auk þess færðu aðgang að nýjum námskeiðum um leið og þau koma út. Þú getur sagt upp áskriftinni hvenær sem er.

Styrktu ferilskrána

Þegar þú hefur lokið við námskeiðið færðu útskriftarskírteini sem staðfestir það sem þú lærðir.

Þú getur notað skírteinið til þess að sýna núverandi eða verðandi vinnuveitanda þínum eða sett staðfestinguna á ferilskrána þína.

Spurt og svarað

Hvað er innifalið?
Námskeiðið samanstendur af 14 fyrirlestrum sem þú færð aðgang að á nemendasvæði Frama. Þú getur jafnframt spurt spurninga á nemendasvæðinu. Þegar þú lýkur námskeiðinu færðu sent útskriftarskírteini.
Hvað gildir aðgangurinn lengi?
Ævilangur aðgangur er að námskeiðinu ef þú kaupir það stakt. Ef þú skráir þig í áskrift færðu fullan aðgang að námskeiðinu auk allra annarra námskeiða Frama í eitt ár. Áskriftin endurnýjast sjálfkrafa og hægt er að segja henni upp hvenær sem er.
Get ég fengið styrk frá stéttarfélagi?
Flest stéttarfélög endurgreiða stóran eða allan hluta námskeiðsgjaldsins. Skoðaðu endurgreiðslustefnu stéttarfélaga með því að smella hér.
Ég er með aðra spurningu
Ekkert mál - sendu okkur skilaboð hér á síðunni eða tölvupóst á hjalp@frami.is og við svörum um hæl.

Byrjaðu að læra í dag

Fyrirtækið

Frami menntun ehf.

Grandagarði 16

101 Reykjavík