Farðu í ferðalag um heim hugmynda og sköpunar með Jóni Gnarr, þar sem hann deilir reynslu sinni og innsýn í hvernig hann nýtir sköpunargáfu sína til að ná árangri. Á námskeiðinu fer Jón meðal annars yfir:
Námskeiðið er kennt á netinu og þú færð aðgang að öllu efninu strax við skráningu.
Vefnámskeið með Jóni Gnarr. Innifalið eru 22 fyrirlestrar, innra net þar sem þú getur horft í öllum tækjum og skírteini þegar þú klárar.
Frá 19.900 kr. - sjá öll námskeið í boði
EÐA
Vissir þú að flest stéttarfélög endurgreiða stóran hluta námskeiðsgjaldsins? Sjá nánar hér.
Flest stéttarfélög endurgreiða námskeiðsgjöld Frama. Finndu þitt stéttarfélag hér að neðan
Jón Gnarr
Jón Gnarr er grínisti, leikari, rithöfundur og fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur. Hann er þekktur fyrir einstaka blöndu af húmor og alvöru, sem hefur haft djúpstæð áhrif á íslenska menningu og stjórnmál.
Jón varð fyrst þekktur fyrir fjölmörg verk sín í sjónvarpi, úvarpi og leikhúsi. Árið 2010 tók Jón stökk inn í stjórnmál með stofnun Besta flokksins, sem var upphaflega hugsað sem grínframboð en endaði með Jóni sem borgarstjóra frá 2010 til 2014.
Jón hefur gefið út tíu bækur auk annarra ritverka og er áhrifamikil rödd í íslensku samfélagi.
Námskeiðið hentar öllum sem:
Eftir námskeiðið munt þú kunna að:
Skoðaðu hvaða fyrirlestrar og annað efni er innifalið í námskeiðinu
Námskeiðið er kennt á netinu. Þú getur byrjað hvenær sem er.
Með því að skrá þig í áskrift færð þú ótakmarkaðan aðgang að öllum námskeiðum Frama. Auk þess færðu aðgang að nýjum námskeiðum um leið og þau koma út. Þú getur sagt upp áskriftinni hvenær sem er.
Þegar þú hefur lokið við námskeiðið færðu útskriftarskírteini sem staðfestir það sem þú lærðir.
Þú getur notað skírteinið til þess að sýna núverandi eða verðandi vinnuveitanda þínum eða sett staðfestinguna á ferilskrána þína.