Sköpunarkraftur

Vefnámskeið með Jóni Gnarr

Um námskeiðið

Farðu í ferðalag um heim hugmynda og sköpunar með Jóni Gnarr, þar sem hann deilir reynslu sinni og innsýn í hvernig hann nýtir sköpunargáfu sína til að ná árangri. Á námskeiðinu fer Jón meðal annars yfir:

  • Trú á eigin hugmyndir: Mikilvægi sjálfstrausts og sjálfsöryggis
  • Að skapa eigin tækifæri: Hvernig hægt er að umbreyta hugmyndum í veruleika
  • Skapandi húmor og þverfagleg leikni: Færni við að nýta húmor í sköpun og samþætta ólíka leikni
  • Ritstörf: Textavinna, bókaskrif, handritaskrif fyrir leikhús og sjónvarp
  • Vinnulag: Aðferðir og vinnubrögð þegar unnið er að verkefnum
  • Að hlúa að sjálfum sér: Andlegt heilbrigði og þróttur
  • Pólitíska leiksviðið: Sameining forystu og húmors
  • Veikleikar og samskipti: Þróun samskiptafærni
  • Auðmýkt og málamiðlanir: Mikilvægi samvinnu og sveigjanleika

Námskeiðið er kennt á netinu og þú færð aðgang að öllu efninu strax við skráningu.

Skráning

Vefnámskeið með Jóni Gnarr. Innifalið eru 22 fyrirlestrar, innra net þar sem þú getur horft í öllum tækjum og skírteini þegar þú klárar.

Frá 19.900 kr. - sjá öll námskeið í boði

EÐA

Vissir þú að flest stéttarfélög endurgreiða stóran hluta námskeiðsgjaldsins? Sjá nánar hér.

Flest stéttarfélög endurgreiða námskeiðsgjöld Frama. Finndu þitt stéttarfélag hér að neðan



Kennarinn þinn

Jón Gnarr

Jón Gnarr er grínisti, leikari, rithöfundur og fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur. Hann er þekktur fyrir einstaka blöndu af húmor og alvöru, sem hefur haft djúpstæð áhrif á íslenska menningu og stjórnmál.

Jón varð fyrst þekktur fyrir fjölmörg verk sín í sjónvarpi, úvarpi og leikhúsi. Árið 2010 tók Jón stökk inn í stjórnmál með stofnun Besta flokksins, sem var upphaflega hugsað sem grínframboð en endaði með Jóni sem borgarstjóra frá 2010 til 2014.

Jón hefur gefið út tíu bækur auk annarra ritverka og er áhrifamikil rödd í íslensku samfélagi.

Fyrir hverja er námskeiðið?

Námskeiðið hentar öllum sem:

  • skilja húmor og sköpun á dýpri hátt
  • öðlast innsýn í samspil gríns og alvöru
  • sjá tækifæri í skapandi hugsun
  • þróa persónulegan stíl í húmor og framsetningu

Hvað mun ég læra?

Eftir námskeiðið munt þú kunna að:

  • beita húmor í fjölbreyttum aðstæðum
  • nota skapandi hugsun til að leysa vandamál
  • byggja upp traust og áhrif í samskiptum
  • skapa einstaka og áhrifaríka framsetningu

Efnistök

Skoðaðu hvaða fyrirlestrar og annað efni er innifalið í námskeiðinu

Fyrirlestrar
Inngangur
06:01
Upphafið
07:55
Grín sem atvinna
11:21
Trú á eigin hugmyndir
08:57
Að skapa eigin tækifæri
07:46
Sjónvarp og dagskrárgerð
08:10
Leiklistin
09:58
Ritstörf
09:08
Stóra ekkertið og Næturvaktin
09:27
Leikskáld og pólitík
09:17
Besti flokkurinn
11:11
Pólitíska leiksviðið (forysta og húmor)
09:40
Opin og lokuð stilling
07:16
Skapandi húmor
11:45
Þverfagleg leikni
10:11
Auðmýkt og málamiðlanir
05:41
Veikleikar og samskipti
14:14
Að hlúa að sjálfum sér
13:14
Vinnulag
09:09
Fjölbreyttur ferill
05:16
Fortíð og framtíð
10:17
Lok námskeiðs
Lokaorð
10:26
Könnun
Útskriftarskírteini

22 fyrirlestrar | aðstoð innifalin

Námskeiðið er kennt á netinu. Þú getur byrjað hvenær sem er.

Fáðu öll námskeiðin

Með því að skrá þig í áskrift færð þú ótakmarkaðan aðgang að öllum námskeiðum Frama. Auk þess færðu aðgang að nýjum námskeiðum um leið og þau koma út. Þú getur sagt upp áskriftinni hvenær sem er.

Styrktu ferilskrána

Þegar þú hefur lokið við námskeiðið færðu útskriftarskírteini sem staðfestir það sem þú lærðir.

Þú getur notað skírteinið til þess að sýna núverandi eða verðandi vinnuveitanda þínum eða sett staðfestinguna á ferilskrána þína.

Spurt og svarað

Hvað er innifalið?
Námskeiðið samanstendur af 22 fyrirlestrum sem þú færð aðgang að á nemendasvæði Frama. Þú getur jafnframt spurt spurninga á nemendasvæðinu. Þegar þú lýkur námskeiðinu færðu sent útskriftarskírteini.
Hvað gildir aðgangurinn lengi?
Ævilangur aðgangur er að námskeiðinu ef þú kaupir það stakt. Ef þú skráir þig í áskrift færðu fullan aðgang að námskeiðinu auk allra annarra námskeiða Frama í eitt ár. Áskriftin endurnýjast sjálfkrafa og hægt er að segja henni upp hvenær sem er.
Get ég fengið styrk frá stéttarfélagi?
Flest stéttarfélög endurgreiða stóran eða allan hluta námskeiðsgjaldsins. Skoðaðu endurgreiðslustefnu stéttarfélaga með því að smella hér.
Ég er með aðra spurningu
Ekkert mál - sendu okkur skilaboð hér á síðunni eða tölvupóst á hjalp@frami.is og við svörum um hæl.

Byrjaðu að læra í dag

Fyrirtækið

Frami menntun ehf.

Grandagarði 16

101 Reykjavík