Lærðu allt um bókhald og um leið grunnatriðin í rekstri fyrirtækja. Á námskeiðinu munt þú læra eftirfarandi:
Námskeiðið er kennt á netinu og þú færð aðgang að öllu efninu um leið og þú skráir þig. Þú getur spurt spurninga inni á lokuðu spjallsvæði sem er innifalið með námskeiðinu.
Vefnámskeið með Silju Ósvaldsdóttur. Innifalið eru 14 fyrirlestrar, innra net þar sem þú getur horft í öllum tækjum og skírteini þegar þú klárar.
Frá 19.900 kr. - sjá öll námskeið í boði
EÐA
Vissir þú að flest stéttarfélög endurgreiða stóran hluta námskeiðsgjaldsins? Sjá nánar hér.
Flest stéttarfélög endurgreiða námskeiðsgjöld Frama. Finndu þitt stéttarfélag hér að neðan
Silja Dögg
Silja Ósvaldsdóttir er eigandi og framkvæmdastjóri bókhaldsfyrirtækisins Fastlands. Hún hefur áralanga reynslu af rekstri og starfaði áður sem framkvæmdastjóri Álnabæjar og Völusteins. Hjá Fastlandi starfa 11 bókarar og viðskiptafræðingar undir styrkri leiðsögn Silju. Silja er með gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands.
Silja hefur síðustu ár kennt bókhald hjá Ljósmyndaskólanum og hjálpað mörgum að stíga sín fyrstu skref í eign rekstri.
Hún leggur áherslu á að útskýra námsefnið á skemmtilegan og aðgengilegan hátt með nóg af sýnidæmum.
Námskeiðið hentar öllum sem:
Eftir námskeiðið munt þú skilja:
Skoðaðu hvaða fyrirlestrar og annað efni er innifalið í námskeiðinu
Spurðu spurninga inni á lokuðu spjallsvæði sem er innifalið með námskeiðinu.
Námskeiðið er kennt á netinu. Þú getur byrjað hvenær sem er.
Með því að skrá þig í áskrift færð þú ótakmarkaðan aðgang að öllum námskeiðum Frama. Auk þess færðu aðgang að nýjum námskeiðum um leið og þau koma út. Þú getur sagt upp áskriftinni hvenær sem er.
Stakt námskeið | Öll námskeið | ||
---|---|---|---|
19.900 kr. | 29.900 kr./ári | ||
![]() |
Bókhald og rekstur | ||
![]() |
Matreiðsla | ||
![]() |
Bakstur | ||
![]() |
Íslendingasögur | ||
![]() |
Pottaplöntur | ||
![]() |
Hönnun | ||
![]() |
Allt um prjón | ||
![]() |
Fjárhagslegt frelsi | ||
![]() |
Jóga | ||
![]() |
Komdu þér í form | ||
![]() |
Innanhússhönnun | ||
![]() |
Betri hlaup | ||
![]() |
Hugsaðu stórt | ||
![]() |
Náðu árangri | ||
![]() |
Bættu golfleikinn | ||
![]() |
Uppeldi | ||
![]() |
Lærðu að skrifa skáldsögu | ||
![]() |
Lærðu að teikna | ||
![]() |
Ljósmyndun | ||
![]() |
Lærðu að skrifa bók | ||
![]() |
Grænkeraréttir | ||
![]() |
Grafísk hönnun | ||
![]() |
Excel grunnnámskeið | ||
![]() |
Google Analytics | ||
![]() |
Forritun fyrir byrjendur | ||
![]() |
WordPress skref fyrir skref | ||
![]() |
Fjármál fyrirtækja | ||
![]() |
Photoshop grunnnámskeið | ||
![]() |
SQL grunnnámskeið | ||
![]() |
Forritun með Python | ||
![]() |
Vefforritun með JavaScript | ||
![]() |
Word | ||
+ 27 önnur námskeið | |||
Sýna færri námskeið |
Þegar þú hefur lokið við námskeiðið færðu útskriftarskírteini sem staðfestir það sem þú lærðir.
Þú getur notað skírteinið til þess að sýna núverandi eða verðandi vinnuveitanda þínum eða sett staðfestinguna á ferilskrána þína.