Lærðu á alla mikilvægustu hluta WordPress vefumsjónarkerfisins frá grunni. Námskeiðið hentar bæði þeim sem hafa umsjón með WordPress vefsíðum og þeim sem vilja setja upp sína eigin vefsíðu.
Farið er yfir eftirfarandi atriði:
Engin forritunarkunnátta er nauðsynleg. Að námskeiði loknu munt þú hafa heildstæða yfirsýn yfir WordPress - og verkfærakistu til að hanna og reka þína eigin vefsíðu á auðveldan hátt.
Vefnámskeið með Enari. Innifalið eru 20 fyrirlestrar, innra net þar sem þú getur horft í öllum tækjum og skírteini þegar þú klárar.
Frá 19.900 kr. - sjá öll námskeið í boði
EÐA
Vissir þú að flest stéttarfélög endurgreiða stóran hluta námskeiðsgjaldsins? Sjá nánar hér.
Flest stéttarfélög endurgreiða námskeiðsgjöld Frama. Finndu þitt stéttarfélag hér að neðan
Enar
Enar Kornelius er flugklár drengur sem dúxaði Menntaskólann í Hamrahlíð á sama tíma og hann var forseti nemendafélagsins. Hann hefur notað WordPress við vefsíðugerð frá unga aldri og kann öll trixin í bókinni.
Enar leggur áherslu á að útskýra námsefnið á einfaldan hátt og forðast að nota tæknilegar útskýringar. WordPress verður á þennan hátt aðgengilegt fyrir alla nemendur óháð reynslu.
Enar leggur nú stund á hagfræði við Háskólann í Chicago.
Námskeiðið hentar öllum sem:
Eftir námskeiðið munt þú skilja:
Skoðaðu hvaða fyrirlestrar og annað efni er innifalið í námskeiðinu
Námskeiðið er kennt á netinu. Þú getur byrjað hvenær sem er.
Með því að skrá þig í áskrift færð þú ótakmarkaðan aðgang að öllum námskeiðum Frama. Auk þess færðu aðgang að nýjum námskeiðum um leið og þau koma út. Þú getur sagt upp áskriftinni hvenær sem er.
Þegar þú hefur lokið við námskeiðið færðu útskriftarskírteini sem staðfestir það sem þú lærðir.
Þú getur notað skírteinið til þess að sýna núverandi eða verðandi vinnuveitanda þínum eða sett staðfestinguna á ferilskrána þína.