Gréta Sörensen mynd- og handmenntakennari og textílhönnuður hefur alla tíð haft mikinn áhuga á að skapa með prjónum og garni. Á námskeiðinu kennir hún byrjendum og þeim sem eru lengra komnir öll grunnatriði og ýmislegt annað sem viðkemur prjónaskap. Á námskeiðinu fer hún meðal annars yfir:
Námskeiðið er kennt á netinu og þú færð aðgang að öllu efninu um leið og þú skráir þig.
Vefnámskeið með Grétu Sörensen. Innifalið eru 18 fyrirlestrar, innra net þar sem þú getur horft í öllum tækjum og skírteini þegar þú klárar.
Frá 19.900 kr. - sjá öll námskeið í boði
EÐA
Vissir þú að flest stéttarfélög endurgreiða stóran hluta námskeiðsgjaldsins? Sjá nánar hér.
Flest stéttarfélög endurgreiða námskeiðsgjöld Frama. Finndu þitt stéttarfélag hér að neðan
Gréta
Gréta fékk handavinnuáhugann með móðurmjólkinni ef svo má að orði komast en móðir hennar og amma voru miklar handavinnukonur. Hún útskrifaðist með B.A. í textíl með aðaláherslu á vefnað og er með kennsluréttindi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Seinna lærði Gréta textílhönnun frá Konstfack í Stokkhólmi með aðaláherslu á prjón.
Gréta hefur lengst af starfað sem kennari í mynd- og handmennt, fögum tengdum litafræði, hönnun og handprjóni. Hún hefur hannað peysur fyrir blöð og tímarit og gefið út tvær bækur um prjón, prjóntækni, útprjón og hönnun. Þær eru Prjónabiblían og Lopapeysubókin.
Námskeiðið hentar öllum sem:
Eftir námskeiðið munt þú skilja:
Skoðaðu hvaða fyrirlestrar og annað efni er innifalið í námskeiðinu
Námskeiðið er kennt á netinu. Þú getur byrjað hvenær sem er.
Með því að skrá þig í áskrift færð þú ótakmarkaðan aðgang að öllum námskeiðum Frama. Auk þess færðu aðgang að nýjum námskeiðum um leið og þau koma út. Þú getur sagt upp áskriftinni hvenær sem er.
Þegar þú hefur lokið við námskeiðið færðu útskriftarskírteini sem staðfestir það sem þú lærðir.
Þú getur notað skírteinið til þess að sýna núverandi eða verðandi vinnuveitanda þínum eða sett staðfestinguna á ferilskrána þína.