Magnafsláttur fyrir vinnustaði
Vinnustaðir geta gefið starfsfólki sínu aðgang að námskeiðum Frama. Við veitum 5-30% afslátt af námskeiðsgjöldum eftir fjölda starfsmanna.
Vinnustaðir geta sótt um styrk fyrir námskeiðsgjöldum úr starfsmenntunarsjóðum í gegnum Áttina.
Fylltu út formið og við höfum samband til að gefa þér tilboð