Magnafsláttur fyrir vinnustaði

Vinnustaðir geta gefið starfsfólki sínu aðgang að námskeiðum Frama. Við veitum 5-30% afslátt af námskeiðsgjöldum eftir fjölda starfsmanna.

Vinnustaðir geta sótt um styrk fyrir námskeiðsgjöldum úr starfsmenntunarsjóðum í gegnum Áttina.

Fylltu út formið og við höfum samband til að gefa þér tilboð

Auktu færni og starfsánægju

Frami býður upp á skemmtileg og hagnýt námskeið af fjölbreyttu tagi. Námskeiðin hjálpa starfsfólki að þróa nýja færni og auka starfsánægju.

Hvers vegna velja vinnustaðir Frama?

Gæðaefni

Námskeið eru kennd af sérfræðingum í fremstu röð á Íslandi

Stutt og skemmtilegt

Stuttir fyrirlestrar og lifandi kennsluefni eykur notkun

Úrval

Við bjóðum upp á 19 námskeið í dag og bætum reglulega við nýjum

Fyrirtækið

Frami menntun ehf.

Grandagarði 16

101 Reykjavík