Lærðu af fólki
í fremstu röð

Frami kostar frá 19.900 kr. Stéttarfélög endurgreiða stærstan hluta gjaldsins.

Flest stéttarfélög endurgreiða námskeiðsgjöld Frama. Finndu þitt stéttarfélag hér að neðan



Námskeið í boði

Sköpunarkraftur

Sköpunarkraftur

Farðu í ferðalag um heim hugmynda og sköpunar með Jóni Gnarr

Jón Gnarr

4,8
31 einkunnir
Allt um vín

Allt um vín

Lærðu að velja, smakka, para, skilja og njóta góðra vína

Ólafur Örn

4,7
52 einkunnir
Matreiðsla

Matreiðsla

Lærðu að elda eins og Michelin kokkur í eldhúsinu heima með Þráni Frey

Þránn Freyr

4,7
61 einkunnir
Bakstur

Bakstur

Brauð, pizzur, súrdeig, kökur og margt fleira undir handleiðslu Gústa bakara

Ágúst Einþórsson

4,8
143 einkunnir
Íslendingasögur

Íslendingasögur

Uppruni, innihald og áhrif Íslendingasagna með lifandi og skemmtilegum dæmum

Ármann Jakobsson

4,7
64 einkunnir
Pottaplöntur

Pottaplöntur

Lærðu að láta plöntur vaxa og dafna inni á heimilinu þínu

Herdís Arnalds

4,7
67 einkunnir
Hönnun

Hönnun

Lærðu um hönnun, hugmyndavinnu og skapandi hugsun hjá Haraldi Þorleifssyni, stofnanda UENO

Haraldur Þorleifsson

4,8
123 einkunnir
Allt um prjón

Allt um prjón

Höfundur Prjónabiblíunnar fer yfir allt sem tengist prjóni, frá mynstrum og lykkjum til lopapeysu

Gréta

4,9
67 einkunnir
Fjárhagslegt frelsi

Fjárhagslegt frelsi

Náðu tökum á fjármálunum: lærðu að lækka útgjöld, auka tekjur, greiða niður lán og fjárfesta skynsamlega

Georg

4,8
89 einkunnir
Jóga

Jóga

Lærðu algengar stöður, jógaöndun, prófaðu flæði og kynnstu áhrifum jóga á heilsuna

Sara Snædís

4,8
98 einkunnir
Innanhússhönnun

Innanhússhönnun

Hannaðu falleg rými á þínu heimili

Sæja

4,7
134 einkunnir
Komdu þér í form

Komdu þér í form

Leiðarvísir að bættri heilsu og auknum lífsgæðum í hnitmiðuðu námskeiði

Evert Víglundsson

4,8
207 einkunnir
Betri hlaup

Betri hlaup

Lærðu allt um hlaup frá einum besta hlaupara landsins

Hlynur Andrésson

4,8
67 einkunnir
Hugsaðu stórt

Hugsaðu stórt

Komdu hlutum í verk og gerðu hugmyndir þínar að veruleika

Magnús Scheving

4,9
217 einkunnir
Uppeldi

Uppeldi

Lærðu betri uppeldisaðferðir og samskipti við börn

Magga Pála

4,8
115 einkunnir
Bættu golfleikinn

Bættu golfleikinn

Lækkaðu forgjöfina undir leiðsögn sjöfalds Íslandsmeistara og menntaðs PGA kennara

Birgir Leifur

4,9
94 einkunnir
Náðu árangri

Náðu árangri

Lærðu um viðhorfin, tónlistina og fyrirmyndirnar sem komu Bubba þangað sem hann er í dag

Bubbi

4,9
153 einkunnir
Lærðu að skrifa skáldsögu

Lærðu að skrifa skáldsögu

Allt um skrif frá einum fremsta glæpasagnahöfundi Íslands

Yrsa Sigurðardóttir

4,8
177 einkunnir
Lærðu að teikna

Lærðu að teikna

Allt frá línum, grunnformum og skuggum upp í vatnslita- og portrettmyndir

Halldór Baldursson

4,8
122 einkunnir
Ljósmyndun

Ljósmyndun

Lærðu ljósmyndun af einum fremsta ljósmyndara landsins

Baldur Kristjáns

4,6
134 einkunnir
Lærðu að skrifa bók

Lærðu að skrifa bók

Allt sköpunarferlið frá innblæstri til útgáfu. Uppgötvaðu þitt innra skáld

Einar Kárason

4,8
192 einkunnir
Grænkeraréttir

Grænkeraréttir

Lærðu að elda hollan og hamingjuríkan mat

Guðrún Sóley

4,7
78 einkunnir
Bókhald og rekstur

Bókhald og rekstur

Lærðu allt um bókhald og um leið grunnatriðin í rekstri fyrirtækja

Silja Dögg

4,7
143 einkunnir
Grafísk hönnun

Grafísk hönnun

Lærðu undirstöðuatriði hönnunar og útbúðu efni fyrir vef- og prentmiðla

Hrafnhildur

4,8
268 einkunnir
Excel grunnnámskeið

Excel grunnnámskeið

Lærðu algengustu formúlurnar ásamt vinnslu, greiningu og framsetningu gagna

Hrólfur

4,6
162 einkunnir
Google Analytics

Google Analytics

Lærðu að mæla og skilja hegðun notenda með fullkomnasta vefmælingartóli heims

Sverrir

4,5
98 einkunnir
Forritun fyrir byrjendur

Forritun fyrir byrjendur

Lærðu að forrita þína eigin vefsíðu með HTML, CSS og Bootstrap

Björn

4,7
207 einkunnir
WordPress skref fyrir skref

WordPress skref fyrir skref

Náðu tökum á WordPress og búðu til nýjar vefsíður án forritunarkunnáttu

Enar

4,6
78 einkunnir
Fjármál fyrirtækja

Fjármál fyrirtækja

Lærðu allt um vexti, ársreikninga, fjármögnun og fjárfestingar

Úlfar

4,6
83 einkunnir
Photoshop grunnnámskeið

Photoshop grunnnámskeið

Lærðu að vinna með ljósmyndir og búa til grafískt efni á mettíma

Halldór

4,6
60 einkunnir
SQL grunnnámskeið

SQL grunnnámskeið

Lærðu að nota gagnagrunna til að skilja gögn og taka upplýstari ákvarðanir

Marinó

4,6
53 einkunnir
Forritun með Python

Forritun með Python

Lærðu að búa til þín eigin forrit á auðveldan hátt

Sæmundur

4,5
48 einkunnir
Vefforritun með JavaScript

Vefforritun með JavaScript

Lærðu undirstöðuatriðin í vinsælasta forritunarmáli heims

Björn

4,6
67 einkunnir
Word

Word

Lærðu að vinna með texta, gröf, myndir og allt hitt sem Word býður upp á.

Sóley

4,6
25 einkunnir

15 fyrirlestrar

Hvert námskeið inniheldur 15 fyrirlestra að meðaltali sem eru um 10 mínútur að lengd hver

Aðstoð

Fáðu aðstoð frá okkur ef þú lendir í vandræðum með námsefnið eða hvað annað sem er

Þinn hraði

Þú færð aðgang að fyrirlestrunum og horfir á þá á þínum hraða

Spurt og svarað

Fyrir hverja eru námskeiðin?
Námskeiðin hjá Frama eru fyrir þá sem vilja að bæta við sig nýrri þekkingu og hæfileikum. Þau henta til dæmis þeim sem vilja styrkja stöðu sína á vinnumarkaði, annað hvort í núverandi starfi eða til að undirbúa sig fyrir næsta starf.
Endurgreiða stéttarfélög námskeiðsgjaldið?
Flest stéttarfélög endurgreiða stóran eða allan hluta námskeiðsgjaldsins. Við höfum tekið saman endurgreiðslustefnu stærstu stéttarfélaga sem má sjá hér.
Fæ ég skírteini fyrir að ljúka námskeiði?
Já, öllum námskeiðum okkar fylgir útskriftarskírteini fyrir þá sem klára. Þú getur til dæmis sýnt skírteinið næsta launaviðtali eða tekið það fram á ferilskránni þinni þegar þú sækir um næsta starf.
Hvaða búnað þarf ég til að læra hjá ykkur?
Öll námskeið hjá okkur virka bæði fyrir Windows og Mac stýrikerfin. Þú horfir á fyrirlestrana í vafranum þínum á innra svæði fyrir nemendur.
Er hægt að kaupa öll námskeiðin í einum pakka?
Já, við bjóðum upp á áskrift sem veitir aðgang að öllum námskeiðunum. Áskriftin kostar 29.900 krónur á ári.
Ég er með aðra spurningu
Ekkert mál - sendu okkur skilaboð hér á síðunni eða tölvupóst á hjalp@frami.is og við svörum um hæl.

Nemendur gefa námskeiðunum 4,8 af 5 í meðaleinkunn

Við ábyrgjumst að allir séu ánægðir með námskeiðin okkar og endurgreiðum þér að fullu ef þú óskar eftir því innan 30 daga.

Byrjaðu í dag

Fyrirtækið

Frami menntun ehf.

Grandagarði 16

101 Reykjavík