← Til baka á bloggið
10. júní 2021 • Eftir Frami Framason
Í nýjasta námskeiði Frama kennir Sæja þér innanhússhönnun. Sæja útskrifaðist sem innanhússhönnuður árið 2011 og rekur sína eigin hönnunarstofu. Á námskeiðinu fer hún meðal annars yfir eftirfarandi atriði:
Sæbjörg Guðjónsdóttir, eða Sæja, eins og hún er alltaf kölluð, útskrifaðist sem innanhússhönnuður frá KLC School of Design/University of Brighton árið 2011. Sama ár vann hún John Cullen Lighting Design verðlaunin fyrir vinnu sína.
Sæja hefur starfað bæði hér á landi og erlendis eftir að hún lauk náminu, og starfaði meðal annars hjá arkitektastofunni the Manser Practice í London. Hún stofnaði sína eigin hönnunarstofu árið 2016 og starfar nú þar samhliða því að taka þátt í hönnunarsamkeppnum í samstarfi við aðra. Fjölbreytt reynsla hennar gefur henni einstaka innsýn í fagið.
Námskeiðið er kennt á netinu og þú færð aðgang að öllu efninu um leið og þú skráir þig. Þú getur spurt spurninga inni á lokuðu spjallsvæði sem er innifalið með námskeiðinu.
Skráðu þig hér