← Til baka á bloggið
29. júní 2021 • Eftir Frami Framason
Á nýjasta námskeiði Frama talar Hlynur Andrésson um allt það helsta sem gott er að vita um hlaup. Hann fer meðal annars yfir:
Hlynur er Íslandsmethafi í maraþoni, hálf-maraþoni, 10 km götuhlaupi, 10 km á braut, 3000 m á braut og 3000 m hindrunarhlaupi svo eitthvað sé nefnt.
Hann keppir með landsliðinu og hefur meðal annars keppt í heimsmeistarkeppninni í hálf-maraþoni. Hann vinnur nú að því að ná Ólympíulágmarkinu í maraþoni.
Námskeiðið er kennt á netinu og þú færð aðgang að öllu efninu um leið og þú skráir þig. Þú getur spurt spurninga inni á lokuðu spjallsvæði sem er innifalið með námskeiðinu.
Skráðu þig hér