← Til baka á bloggið

Bókhald og rekstur - nýtt námskeið

29. desember 2020 • Eftir Frami Framason

Á þessu námskeiði lærum við um bókhald og um leið grunnatriðin í rekstri fyrirtækja. Bókhald er notað til þess að taka saman fjármálgögn og birta yfirlit um stöðu og gengi fyrirtækja. Þessi yfirlit eru síðan notuð þegar taka þarf mikilvægar ákvarðanir um framtíð fyrirtækisins. Þessar ákvarðanir geta tengst fjárfestingum, mannabreytingum eða stefnumótun til framtíðar.

Kennari námskeiðsins er Silja Dögg Ósvaldsdóttir sem á og rekur bókhaldsfyrirtækið Fastland. Hún hefur áralanga reynslu af rekstri fyrirtækja og öllu því sem viðkemur bókhaldi.

Námskeiðið hentar þeim sem stunda atvinnurekstur sem og þeim sem vinna hjá fyrirtækjum og vilja fá betri innsýn inn í reksturinn. Á námskeiðinu förum við meðal annars yfir skil virðisaukaskatts, færslu bókhalds, greiðslu launa og gerð ársreikninga. Með því að ná loksins tökum á bókhaldi tryggir þú hraðari og betri ákvarðanatöku sem byggir á rauntölum úr rekstri fyrirtækisins.

Í lok námskeiðsins munt hafa gott vald á grunnatriðum í skráningu bókhalds og geta skilið rekstur fyrirtækja frá glænýju sjónarhorni.

Skráðu þig hér

Námskeiðið hentar þeim sem stunda atvinnurekstur sem og þeim sem vinna hjá fyrirtækjum og vilja fá betri innsýn inn í reksturinn. Á námskeiðinu förum við meðal annars yfir skil virðisaukaskatts, færslu bókhalds, greiðslu launa og gerð ársreikninga. Með því að ná loksins tökum á bókhaldi tryggir þú hraðari og betri ákvarðanatöku sem byggir á rauntölum úr rekstri fyrirtækisins.

Í lok námskeiðsins munt hafa gott vald á grunnatriðum í skráningu bókhalds og geta skilið rekstur fyrirtækja frá glænýju sjónarhorni.

Skráðu þig hér

Fyrirtækið

Frami menntun ehf.

Grandagarði 16

101 Reykjavík