Fréttastofan

Nýjustu tíðindi frá vinum þínum hjá Frama

Í dag kynntum við til sögunnar Aðgangspassann, sem er ný leið til að læra hjá Frama. Í stað þess taka bara eitt námskeið getur þú núna fengið aðgang að öllum okkar námskeiðum. Aðgangspassinn gildir í eitt ár og veitir líka aðgang að öllum námskeiðum sem bætast við á áskriftartímabilinu. Við...

LESA FÆRSLU

Námskeiðum á netinu fylgir mikið frelsi en líka áskoranir. Þú þarft að læra að skipuleggja tíma þinn, halda frestunaráráttunni í skefjum, og að tileinka þér nýtt námsefni á þínum hraða. Þessar fimm leiðir hafa hjálpað nemendum Frama í náminu: 1) Brjóttu námið niður í búta Við erum vön því úr...

LESA FÆRSLU

Við þökkum frábærar móttökur á síðustu mánuðum. Það er greinilegt að Íslendingar eru tilbúnir að læra á nýstárlegan hátt með einföldum hætti. Við höfum nú gefið út fimm námskeið sem mikil aðsókn er í og erum staðráðin í að bæta við fleiri hágæða námskeiðum á næstu misserum. Núverandi og verðandi...

LESA FÆRSLU

Við höfum núna opnað fyrir skráningar á nýtt námskeið í JavaScript forritunarmálinu. JavaScript er oft kallað tungumál internetsins og er mest notaða forritunarmál í heiminum í dag. Með því að læra undirstöður tungumálsins opnast nýr heimur tækifæra og möguleika þegar kemur að tölvum. Á...

LESA FÆRSLU

Við höfum núna opnað fyrir skráningar á nýtt námskeið í fjármálum fyrirtækja. Á námskeiðinu farið yfir helstu atriði sem snúa að því hvernig ákvarðanir um fjármögnun, fjárfestingar og annað tengt fyrirtækjarekstri eru teknar. Meðal annars er farið yfir: Ólíkar tegundir vaxta og...

LESA FÆRSLU

Við höfum núna opnað fyrir skráningar á nýtt námskeið í grafískri hönnun. Á námskeiðinu farið yfir undirstöðuatriði hönnunar og hvernig á að útbúa grafískt efni fyrir vef- og prentmiðla. Námskeiðið er hugsað fyrir alla þá sem vilja auka við hönnunarhæfileika sína. Til dæmis þá sem: hafa áhuga...

LESA FÆRSLU

Frami er nýtt fyrirtæki sem er ennþá á fyrstu metrunum. Í fyrsta hlaðvarpsþættinum okkar förum við yfir söguna á bakvið Frama, hugmyndina sem liggur að baki, og framtíðarsýn okkar á fyrirtækið. Eins og fram kemur í þættinum erum við enn að móta hugmyndina. Ekki hika við að senda okkur...

LESA FÆRSLU