Fréttastofan

Nýjustu tíðindi frá vinum þínum hjá Frama

Google Analytics er vinsælasta vefmælingartól heims og er notað á yfir 50 milljón vefsíðum. Það er nauðsynlegt fyrir alla þá sem sjá um vefsíður að hafa yfirsýn yfir notkun þeirra og virkni. Þess vegna erum við hjá Frama spennt að kynna nýtt námskeið þar sem kennt er á Google Analytics. Eftir...

LESA FÆRSLU

Í nýjasta námskeiði Frama kennir Halldór Baldursson þér að teikna. Halldór hefur komið víða við og mundað pennann í margvíslegum verkefnum síðustu áratugina. Hann hefur myndskreytt á annað hundrað barna- og kennslubóka, skapað eftirminnilegar auglýsingar auk þess að teikna þúsundir hárbeittra...

LESA FÆRSLU

Í nýjasta námskeiði Frama kennir Baldur Kristjáns þér ljósmyndun. Baldur er einn af þekktustu ljósmyndurum þjóðarinnar en hann hefur einnig getið sér gott orð erlendis með ljósmyndum í blöðum á við New York Times og Der Spiegel. Þá hefur hann unnið með mörgum af þekktustu vörumerkjum heims á...

LESA FÆRSLU

Við erum stolt að kynna námskeið í WordPress. Eftir samtöl við marga nemendur varð okkur ljóst að þörf var á ítarlegu námskeið í þessu vinsæla vefumsjónarkerfi. WordPress er talið drífa um 30% allra síðna á veraldarvefnum eða um 60 milljónir síðna. Við förum í gegnum uppsetningarferli á vefsíðu...

LESA FÆRSLU

Guðrún Sóley er nýjasti kennari Frama á námskeiðinu Veganréttir með Guðrúnu Sóleyju. Þar kennir hún hverjum sem er að elda gómsæta og næringarríka veganrétti auk þess að fræða nemendur um hráefnisval, vegan lífsstílinn og hvernig hægt er að takast á við áskoranir sem fylgja mataræðinu. Guðrún...

LESA FÆRSLU

Nýjasti kennarinn okkar, Evert Víglundsson, kennir þér að komast í form. Evert er einn helsti líkamsræktarfrömuður Íslands og hefur mikla reynslu af þjálfun. Hann hefur þjálfað bæði afreksfólk eins og Annie Mist og Katrínu Tönju auk þess að hafa hjálpað fólki við að standa upp úr sófanum í The...

LESA FÆRSLU

Við erum spennt fyrir því að kynna nýtt námskeið þar sem nemendur geta lært á Python forritunarmálið. Python er auðvelt að læra en á sama tíma mjög öflugt. Það býður upp á marga möguleika og hafa til dæmis bókarar jafnt sem íslenskufræðingar nýtt sér Python til að einfalda sér störf sín. Þá er...

LESA FÆRSLU

Við höfum núna opnað fyrir skráningar á nýtt námskeið í Photoshop. Photoshop er vinsælasta mynd- og grafíkvinnsluforrit í heiminum í dag. Forritið gerir öllum kleift að koma frumlegum hugmyndum á myndrænt form á mettíma. Námskeiðið hentar þeim sem: hafa áhuga á myndvinnslu eða grafískri...

LESA FÆRSLU

Við kynnum nýtt námskeið þar sem Einar Kárason kennir okkur að skrifa bók. Á námskeiðinu veitir Einar innsýn inn í sköpunarferli skáldsagnagerðar allt frá því að sækja sér innblástur til þess að gefa út verkið. Hann fer meðal annars yfir uppbyggingu söguþráðs, sköpun persóna, áhrif ritstíls,...

LESA FÆRSLU

Sverrir Arnórsson hefur verið ráðinn sumarstarfsmaður hjá Frama. Sverrir er stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, lærir verkfræði í Háskóla Íslands auk þess að leggja stund á sellóleik. Hann hefur áður starfað sem kennari, komið að rannsóknarverkefnum hjá Háskóla Íslands og flutt pistla á Rás...

LESA FÆRSLU